Einhverfuráðgjöfin ÁS

Velkomin á heimasíðu Einhverfuráðgjafarinnar ÁS
Einhverfuráðgjöfin ÁS sérhæfir sig í fræðslu og ráðgjöf vegna einstaklinga með einhverfu og skyldar raskanir. Einnig eru gerðar athuganir á einkennum einhverfu. Þjónustan er eintaklingsmiðuð og aðlöguð þörfum.